Ferlið

Hvernig virkar þetta?

Hvernig bóka ég kjól?
Þú sendir okkur skilaboð á instagram og við athugum hvort kjólinn sem þig langar í sé laus á þeim degi sem þú þarft hann.

Get ég komið og mátað hann fyrst?
Já, þú bókar mátun í DM (einkaskilaboðum), en við bjóðum upp á mátanir á virkum dögum á milli 10-18! Ef sá tími hentar ekki er hægt að senda okkur skilaboð og við finnum annann tíma.

Þarf ég að borga strax?
Til þess að kjóll sé frátekinn fyrir þig þarf greiðslan að hafa borist! <3

En hvenær sæki ég og skila?
Þú sækir kjólinn samdægurs og skilar honum svo daginn eftir notkun fyrir kl. 16

  • Við bjóðum upp á sendingu og að sækja kjóla eftir leigutímabil gegn auka 1.500kr sendingar- og/eða skilagjaldi.